Finndu það sem þú leitar að í vörulínum okkar!

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Indverskar pönnukökur

Fylltar pönnukökur með indversku ívafi. Prófaðu að bregða pönnsunum í sparifötin með heimagerðu eplachutney!
 • Best er að hita pönnukökurnar í ofni við 180 C í 20 mínútur eða í samlokugrilli.


  Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

  .  .
 • Indverskar pönnukökur

  Fylling (laukur, sætar kartöflur, nýrnabaunir, blómkál, tómatpúrra (tómatar, salt), paprika, repjuolía, döðlur, limesafi (limesafi, rotvarnarefni (E224, inniheldur súlfít), chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260, E330), rotvarnarefni (E211)), hvítlaukur, sjávarsalt, kóríander, cumin, kardimommur), tómatvefjur (hveiti, vatn, repjuolía, þykkingarefni (E412, E422, E466), lyftiefni (E500, E450i), salt, tómat- og paprikuduft, sýra (E296), ýruefni (E471), dextrósi, rotvarnarefni (E202, E282))..

 • Næringargildi í u.þ.b 100 g

  Orka

  Orka 576 kj / 138 he

  Fita

  3,7 g

  Þar af mettaðar fitusýrur

  1 g

  Kolvetni

  21 g

  Þar af sykurtegundir

  4,6 g

  Trefjar

  7,7 g

  Prótein

  3,7 g.

  Salt

  1,5 g